Penistone er vinabær Grindavíkur í Englandi. Bærinn er í Suður-Yorkshire, 10 km suðvestan við Barnsley.