Fara í innihald

Pembrokeshire Coast-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning.
Pentre Ifan er talið vera leifar af fornu grafhýsi.

Pembrokeshire Coast-þjóðgarðurinn (velska: Parc Cenedlaethol Arfordir Penfro) er þjóðgarður við strandlengju Pembrokeshire í suður-Wales. Hann var stofnaður árið 1952 og spannar 640 km². Sendnar strendur, óshólmar, skarpir klettar og eyjar eru meðal landslagsþátta þar. Gönguleiðir eru um ströndina.


Fyrirmynd greinarinnar var „Pembrokeshire Coast National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2017.