Fara í innihald

Peineta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Peineta er stór og skreyttur hárkambur sem hefð er fyrir að konur á Spáni beri undir mantillaslöri. Þessi kambur er eins og greiða sem er fest í hár sem er bundið í hnút. Fyrr á tímum var peineta gerð úr skjaldbökum en nú er vaninn að slíkir kambar séu úr akríl eða plasti.

peineta kambur úr perlumóður