Peggy Flanagan
Útlit
Peggy Flanagan fædd 22. september 1979 er vararíkisstjóri Minnesota. Hún tók við embætti vararíkisstjóra í ársbyrjun 2019 þegar Tim Walz tók við embætti ríkisstjóra en áður sat hún á ríkisþingi ríkisins í rúm þrjú ár. Tim Walz er varaforsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum og nái hann kjöri sem varaforseti þá mun Peggy Flanagan taka við embætti ríkisstjóra Minnesota og yrði þar með fyrsta konan til að genga því embætti[1].
- ↑ Press • •, Associated (19. ágúst 2024). „Minnesota Lt. Gov. Peggy Flanagan could make history if Harris-Walz ticket succeeds“. NBC Chicago (bandarísk enska). Sótt 3. október 2024.