Fara í innihald

Paul Signac

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páfasetrið, Avignon, olía á striga, 1900, Orsay-minjasafnið, París

Paul Signac (11. nóvember 186315. ágúst 1935) var franskar listmálari sem telst til ný-impressjónistana. Hann starfaði mikið á sömu línu og George Seurat, og unnu þeir báðir við að þróa punktastefnuna (fr. Pointillisme).

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.