Fara í innihald

Patína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða aðgreiningarsíðuna.

Patína kallast diskur undir oblátur (altarisbrauð) og telst því til kirkjumuna, upphaflega úr kopar, eir eða látúni, en getur í dag verið úr hvaða málmi sem er. Orðið getur einng átt við „spanskgrænu“, sem fyrrum settist á hlutinn.