Fara í innihald

Patína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Patína kallast diskur undir oblátur (altarisbrauð) og telst því til kirkjumuna, upphaflega úr kopar, eir eða látúni, en getur í dag verið úr hvaða málmi sem er. Orðið getur einng átt við „spanskgrænu“, sem fyrrum settist á hlutinn.