Söngfuglar
Útlit
(Endurbeint frá Passeri)
Söngfuglar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Menuridae |
Söngfuglar (fræðiheiti: Passeri eða Oscines) eru fuglar sem tilheyra undirættbálknum Passeri. Tegundir eru í kringum 5.000. Einkennandi fyrir margar tegundir er sönghæfileikar.[1]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Byers, Bruce E; Kroodsma, Donald E (2009). „Female mate choice and songbird song repertoires“. Animal Behaviour. 77 (1): 13–22. doi:10.1016/j.anbehav.2008.10.003. S2CID 53146576.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist söngfuglum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist söngfuglum.