Pardusfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pardusfiskur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Vartaraætt (Serranidae)
Undirætt: Epinephelinae
Ættkvísl: Cromileptes
Tegund:
C. altivelis

Tvínefni
Cromileptes altivelis
(Valenciennes, 1828)

Pardusfiskur (fræðiheiti: Cromileptes altivelis) er fiskur í borraætt sem nær um 70 cm lengd. Er hann stundum nefndur Grace Kelly eftir amerísku leikkonunni sem giftist mónakó-prins en í Mónakó er ein merkasta hafrannsóknarstofnun heims.

Á upprunaheimkynni í Indlandshafi, hefur breiðan bak- og raufarugga, allur doppóttur, hryggur hvelfdur og munnur skásettur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.