Fara í innihald

Université Panthéon-Sorbonne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Université Panthéon-Sorbonne, þekktur sem Université Paris I, er opinber háskóli í París í Île-de-France í Frakkland. Háskólinn sérhæfir sig á sviði efnahags- og stjórnunar, list- og hugvísinda, lögfræði og stjórnmálafræði.

Frægir útskriftarnemendur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Manuel Valls, fransk-spænskur stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra Frakklands.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.