Fara í innihald

Panamska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Panamska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandFederación Panameña de Fútbol(Knattspyrnusamband Panama)
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariAmérico Gallego
FyrirliðiRomán Torres
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
61 (31.mars 2022)
29 (mars 2014)
150 (ágúst 1995)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-1 gegn Venesúela, (12.febrúar, 1946)
Stærsti sigur
12-1 gegn Púertó Ríkó (16. febrúar 1938)
Mesta tap
11-0 gegn Kosta Ríka 18.Júlí 1993)
Heimsmeistaramót
Keppnir1 (fyrst árið 2018)
Besti árangurRiðlakeppni
CONCACAF
Keppnir11 (fyrst árið 1963)
Besti árangurSilfur (2005 og 2013)

Panamska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Panama í knattspyrnu og er stjórnað af Panamska knattspyrnusambandinu. Þeir tóku fyrst þátt á heimsmeistaramóti árið 2018. Þeir hafa hinsvegar oft tekið þátt í CONCACAF mótinu og náð þar tvívegis í silfur (árin 2005 og 2013)