Fara í innihald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Padus)
Kort af Pó

(latína: Padus) er lengsta á Ítalíu. Hún á upptök sín við Monviso, rennur næst um Pósléttuna í norðurhluta landsins áður en hún rennur til sjávar í Adríahafi. Alls er Pó um 670 kílómetra löng.

Pó rennur um eftirfarandi bæi:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.