PFC Ludogorets Razgrad
PFC Ludogorets Razgrad er búlgarskt knattspyrnufélag með aðsetur í Razgrad. Félagið hefur unnið deildina alls tíu sinnum og oft tekið þátt í evrópukeppnum. Árið 2019 slóu þeir Val út í Evrópukeppni félagsliða samtals 5-1 í tveimur leikjum.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Búlgarska Úrvalsdeildin: 11
- 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020-21, 2021-22
- Búlgarska Bikarkeppnin: 3
- 2011–12, 2013–14, 2022/23