Pýtonar
Pýtonar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Klifurpýton (Python sebae)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Pýtonar (fræðiheiti: Pythonidae), einnig kallaðar pýtonslöngur,[1] eru ætt slanga.
Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Óskar Ingimarsson. (1989). Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorðabók. Örn og Örlygur.