Pólitískt morð
Útlit
Pólitískt morð er morð sem er framið í pólitískum tilgangi og beinist að stjórnmálamönnum eða öðrum einstaklingum eða hópum tengdum stjórnmálum. Algengt er að fórnarlömb slíkra glæpa séu þjóðhöfðingjar landa eða aðrir hátt settir einstaklingar innan stjórnkerfis landsins þar sem verknaðurinn á sér stað.[1] Með mest umtöluðu pólitísku morðum sögunnar eru morðið á Abraham Lincoln og morðið á John F. Kennedy.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Assassination | Definition, Examples, Victims, Word Origin, & History | Britannica“. www.britannica.com (enska). 12. desember 2024. Sótt 27. desember 2024.