Pétur Kláusson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur Kláusson var hirðstjóri á Íslandi í lok 15. aldar en ekkert er um hann vitað.

Hans er aðeins getið í einu skjali, frá Alþingi 1497, þar sem hann er kallaður hirðstjóri yfir allt Ísland, og sumir hafa getið þess til að þetta sé sami maður og Pétur Trúels Tómasson, sem var hirðstjóri frá 1494, og hafi hann þá e.t.v. gegnt embættinu allt til 1498.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Pétur Trúels Tómasson
Hirðstjóri
(14971498 ?)
Eftirmaður:
Benedikt Hersten