Pétur Gautur (leikrit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur Gautur er leikverk eftir Henrik Ibsen. Leikritið var skrifað árið 1867 og sett á svið í Kristjaníu (Osló) 24. febrúar 1876. Tónlist í leikritinu er eftir Edvard Grieg. Pétur Gautur er eitt þekktasta norska leikverkið.