Fara í innihald

Pési rófulausi í Ameríku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pési rófulausi í Ameríku
Pelle Svanslös i Amerikatt
LeikstjóriStig Lasseby
Jan Gissberg
HandritshöfundurLeif Krantz
FrumsýningFáni Svíþjóðar 14. desember 1985
Lengd75 mínútur

Pési rófulausi í Ameríku er sænsk teiknimynd frá árinu 1985. Hún er framhald af Pésa rófulausa. Myndin fjallar um köttinn Pésa sem missti rófuna þegar að rotta beit hana af. Hann fer til Ameríku þar sem hann vonast til þess að indíáni galdri rófuna aftur á hann.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.