Pési rófulausi
Útlit
Pési rófulausi | |
---|---|
Pelle Svanslös | |
Leikstjóri | Stig Lasseby Jan Gissberg |
Handritshöfundur | Leif Krantz |
Frumsýning | 25. desember 1981 |
Lengd | 81 mínútur |
Pési rófulausi er sænsk teiknimynd frá 1981. Myndin fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæðist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins er gráðugur og vill drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu. Fjölskyldan býr í Uppsölum og tekur köttinn að sér.