Pési rófulausi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pési rófulausi
Pelle Svanslös
FrumsýningFáni Svíþjóðar 25. desember 1981
Lengd81 mínútur
LeikstjóriStig Lasseby
Jan Gissberg
HandritshöfundurLeif Krantz
[[IMDbTitle:{{{imdb_id}}}|Síða á IMDb]]

Pési rófulausi er sænsk teiknimynd frá 1981. Myndin fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæðist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins er gráðugur og vill drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu. Fjölskyldan býr í Uppsölum og tekur köttinn að sér.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.