Fara í innihald

Páskaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Páskaleikur er elsta tegund helgileikja af hinum kristna meiði og varð til á miðöldum sem hluti af Páskunum. Páskaleikur er leikinn til að rifja upp frásöguna af pínu, dauða og upprisu Jesú Krists. Að vissu leyti má líta á myndina Passía Krists (The Passion of the Christ), sem Mel Gibson leikstýrði, sem nokkurskonar páskaleik.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.