Páskaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Páskaleikur er elsta tegund helgileikja af hinum kristna meiði og varð til á miðöldum sem hluti af Páskunum. Páskaleikur er leikinn til að rifja upp frásöguna af pínu, dauða og upprisu Jesú Krists. Að vissu leyti má líta á myndina Passía Krists (The Passion of the Christ), sem Mel Gibson leikstýrði, sem nokkurskonar páskaleik.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.