Fara í innihald

Laukbobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Oxychilus alliarius)
Laukbobbi
Skel Oxychilus alliarius
Skel Oxychilus alliarius
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Gastrodontoidea
Ætt: Laukbobbaætt (Oxychilidae)
Undirætt: Oxychilinae
Ættkvísl: Oxychilus
Tegund:
O. alliarius

Tvínefni
Oxychilus alliarius
(Miller, 1822)[2]
Samheiti

Helix alliaria Miller, 1822

Laukbobbi (fræðiheiti: Oxychilus alliarius) er tegund af landsniglum í laukbobbaætt (Oxychilidae). Tegundin er upprunalega frá Vestur-Evrópu. Á Íslandi finnst hann á láglendi um land allt.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Neiber, M.T. (2017). „Oxychilus alliarius“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 3.1. Sótt 18. júní 2016.
  2. Miller J. S. (1822). "A list of the freshwater and landshells occurring in the environment of Bristol, with observations". Annals of Philosophy (New Series), London, 3(17): 376-381.
  3. Laukbobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Spencer, H.G., Marshall, B.A. & Willan, R.C. (2009). Checklist of New Zealand living Mollusca. pp 196–219 in Gordon, D.P. (ed.) New Zealand inventory of biodiversity. Volume one. Kingdom Animalia: Radiata, Lophotrochozoa, Deuterostomia. Canterbury University Press, Christchurch.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.