Oxalsýra
Útlit
Oxalsýra er efnasamband með formúluna H2C2O4. Oxalsýra finnst í mörgum jurtum og dýrum. Mikið af oxalsýru er í rabarbara og spínati. Oxalsýra er notuð sem hreinsiefni og bleikiefni og hún er einnig notuð til að leysa upp ryð, fríska upp á gamlan við og hreinsa óhreint leður. Oxalsýru er nuddað í tilbúna marmarahluti til að loka yfirborðinu og kalla fram gljáa.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist oxalsýru.
- Table: Oxalic acid content of selected vegetables (USDA) Geymt 24 október 2005 í Wayback Machine
- Alternative link: Table: Oxalic Acid Content of Selected Vegetables (USDA)
- About rhubarb poisoning (The Rhubarb Compendium) Geymt 16 október 2008 í Wayback Machine
- Low-Oxalate Diet (PDF) Geymt 16 júlí 2011 í Wayback Machine
- Calculator: Water and solute activities in aqueous oxalic acid