Ytri London
Útlit
(Endurbeint frá Outer London)
Ytri London (enska: Outer London) er heiti sem lýsir þeim hópi borgarhlutanna í London sem myndar ytri hluta Stór-Lundúnasvæðisins. Þessi hópur borgarhluta umkringir innri London. Svæðið var skilgreint opinberlega árið 1965 við myndun borgarhlutakerfisins í tölfræðilegum tilgangi. Borgarhlutarnir eru þau svæði sem voru ekki í gömlu sýslunni London.
Eftirfarandi eru borgarhlutarnir í ytri London samkvæmt borgarstjórninni, skilgreindir fyrst árið 1963: