Fara í innihald

Ourense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ponte vella.
Dómkirkjan.

Ourense (spænska Orense ) er borg á norðvestur-Spáni í sjálfsstjórnarsvæðinu Galisíu og auk þess höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 105.233 (2018).

Nokkur fljót liggja í gegnum borgina: Miño (stærst fljótanna, skrifað Minho á portúgölsku), Barbaña, Loña og Barbañica. Ponte Vella er þekkt rómversk brú yfir Miño. Ourense er einnig þekkt fyrir dómkirkjuna sína og jarðhita.


Fyrirmynd greinarinnar var „Ourense“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. jan. 2019.