Silakeppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Otiorhynchus arcticus)
Jump to navigation Jump to search
Otiorhynchus arcticus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Entiminae
Ættflokkur: Otiorhynchini
Ættkvísl: Otiorhynchus
Tegund:
O. arcticus

Tvínefni
Otiorhynchus arcticus
(O. Fabricius, 1780)

Silakeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus arcticus)[1] er ranabjöllutegund sem var fyrst lýst af O. Fabricius 1780. Samkvæmt finnskum heimildum[2] er tegundin viðkvæm í Finnlandi.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Silakeppur er á eyjum í N-Atlantshafi austur í N-Evrópu suður til Þýskalands og Póllands og austur til Rússlands. Á Íslandi er hann algengur um land allt, frá fjöru til hæstu fjalla.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dyntaxa Otiorhynchus arcticus
  2. Suomen lajien uhanalaisuus 2010= / The 2010 red list of Finnish species.
  3. Silakeppur Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.