Silakeppur
Útlit
(Endurbeint frá Otiorhynchus arcticus)
Otiorhynchus arcticus | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Otiorhynchus arcticus (O. Fabricius, 1780) |
Silakeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus arcticus)[1] er ranabjöllutegund sem var fyrst lýst af O. Fabricius 1780. Samkvæmt finnskum heimildum[2] er tegundin viðkvæm í Finnlandi.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Silakeppur er á eyjum í N-Atlantshafi austur í N-Evrópu suður til Þýskalands og Póllands og austur til Rússlands. Á Íslandi er hann algengur um land allt, frá fjöru til hæstu fjalla.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Silakeppur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Otiorhynchus arcticus.