Fara í innihald

Silakeppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Otiorhynchus arcticus)
Otiorhynchus arcticus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Entiminae
Ættflokkur: Otiorhynchini
Ættkvísl: Otiorhynchus
Tegund:
O. arcticus

Tvínefni
Otiorhynchus arcticus
(O. Fabricius, 1780)

Silakeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus arcticus)[1] er ranabjöllutegund sem var fyrst lýst af O. Fabricius 1780. Samkvæmt finnskum heimildum[2] er tegundin viðkvæm í Finnlandi.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Silakeppur er á eyjum í N-Atlantshafi austur í N-Evrópu suður til Þýskalands og Póllands og austur til Rússlands. Á Íslandi er hann algengur um land allt, frá fjöru til hæstu fjalla.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dyntaxa Otiorhynchus arcticus
  2. Suomen lajien uhanalaisuus 2010= / The 2010 red list of Finnish species.
  3. Silakeppur Geymt 10 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.