Oswald Spengler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oswald Manuel Arnold Gottfried Spengler (29. maí 18808. maí 1936) var þýskur sagnfræðingur og heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit sitt Hnignun Vesturlanda (Der Untergang des Abendlandes) sem kom út árið 1918.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.