Fara í innihald

Ostrya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ostrya
Ostrya virginiana
Ostrya virginiana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Ostrya
Samheiti

Zugilus Raf.

Ostrya er ættkvísl átta til tíu tegunda lauffellandi trjáa í bjarkarætt (Betulaceae).[1] Viðurinn er mjög harður; nafnið Ostrya er dregið af gríska orðinu ostrua „líkt beini“ sem er tilvísun í viðinn.

  1. Ostrya carpinifolia Scop. - Miðjarðarhafssvæði Suður-Evrópu, Miðausturlönd, Tyrkland, Líbanon, Kákasus
  2. Ostrya chisosensis Correll - einlend í Big Bend þjóðgarðinum í Texas
  3. Ostrya japonica Sarg. - Japan, Kórea, Norður-Kína
  4. Ostrya knowltonii Coville - Utah, Arizona, Nýja-Mexíkó, Texas
  5. Ostrya multinervis Rehd. - Mið-Kína
  6. Ostrya rehderiana Chun - Zhejiang-hérað í Kína
  7. Ostrya trichocarpa D.Fang & Y.S.Wang - Guangxi-hérað í Kína
  8. Ostrya virginiana (Mill.) K. Koch - Austur-Bandaríkin, Austur-Kanada, Mexíkó, Gvatemala, El Salvador, Hondúras
  9. Ostrya yunnanensis W.K.Hu - Yunnan-hérað í Kína
  10. Ostrya oregoniana (steingervingur)
  11. Ostrya scholzii (steingervingur)[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. mars 2020. Sótt 29. september 2018.
  2. Biota of North America Program, 2013 county distribution maps
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.