Osorno

Hnit: 40°34′25″S 73°8′10″V / 40.57361°S 73.13611°V / -40.57361; -73.13611
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

40°34′25″S 73°8′10″V / 40.57361°S 73.13611°V / -40.57361; -73.13611

Klippimynd af Osorno

Osorno er borg í Chile um 820 km sunnan Santíagó. Borgin er höfuðborg Osorno-Provins, íbúar eru 132.245 (2002). Los Lagos-háskóli liggur i Osorno. Borgin var stofnsett af Francisco de Villagra 1553.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.