Fara í innihald

Orsakarsögn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Orsakasögn)

Orsakasögn er hugtak í málvísindum sem veldur eða þvingar einhvern til að framkvæma eitthvað eða vera í einhverri stöðu.

Orsakasagnir milli tungumála

[breyta | breyta frumkóða]

Orsakasagnir í íslensku

[breyta | breyta frumkóða]

Orsakasagnir í íslensku kallast sterkar sagnir sem myndaðar eru af annarri kennimynd (ég naut, ég slapp) sterkra sagna.

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd Fjórða kennimynd
Orsakasögn dregin af annarri kennimynd nafnháttur fyrsta persóna eintala þátíð framsöguháttur fyrsta persóna fleirtala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
neyta njóta Ég naut Við nutum Ég hef notið
sleppa (t.d. sleppa takinu) sleppa (til dæmis úr fangelsi) Ég slapp Við sluppum Ég hef sloppið
feykja fjúka Ég fauk Við fukum Ég hef fokið
setja sitja Ég sat Við sátum Ég hef setið

Varast skal það að veikar sagnir hafa aðeins þrjár kennimyndir: 1. Nafnháttur 2. Framsöguháttur 4. Lýsingarháttur þátíðar.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.