Fara í innihald

Brönugrasaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Orchidaceae)
Brönugrasaætt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Orchidaceae
Juss.[1]
Type genus
Orchis
Tourn. ex L.
Útbreiðsla ættkvíslarinnar
Útbreiðsla ættkvíslarinnar
Undirættir

Brönugrasaætt er stærsta ætt blómplantna, og telur um 28.000 tegundir, en ekki er hún að sama skapi fyrirferðarmikil í gróðri; oftast vaxa brönugrös dreift og í litlum stofnum.

Öll lifa brönugrösin í sambýli við rótarsvepp sem sér þeim að verulegu leyti, og stundum alveg, fyrir vatni og steinefnum. Fræin eru örsmá og mjög frábrugðin venjulegum fræjum.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.