Fara í innihald

Once Caldas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Once Caldas S.A.
Fullt nafn Once Caldas S.A.
Gælunafn/nöfn El Blanco (Sá hvíti)
El Blanco Blanco de Manizales (Alhvítir frá Manizales)
Los Albos
El Equipo Albo
Stytt nafn Once Caldas
Stofnað 15. janúar 1961
Leikvöllur Estadio Palogrande
Stærð 28.678
Knattspyrnustjóri Hernán Darío Herrera
Deild Categoría Primera A
2023 16. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Once Caldas S.A. er kólumbísk knattspyrnufélag með aðsetur í Manizales. Það telst stofnað árið 1961 við samruna félaganna Deportes Caldas og Deportivo Manizales, sem einnig nefndist Once Deportivo. Þrátt fyrir að vera ekki í hópi allra sigursælustu liða í Kólumbíu er það eitt tveggja kóllumbískra félaga sem orðið hefur álfumeistari.

Deildarmeistarar 4

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1950, 2003–I, 2009–I, 2010–II
  • 2004