Olnbogavöðvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Olnbogavöðvi merktur dökkrauðum.

Olnbogavöðvi (l. Musculus Anconeus) er vöðvi aftan til á olnboga sem liggur yfir liðinn og er talinn hluti af þríhöfðavöðva. Vöðvinn aðstoðar við að rétta úr olnboga og ranghverfir (l. pronation) um úlnlið.[1]

Lega[breyta | breyta frumkóða]

Upptök vöðvans er að finna aftan á lateral epicondyl á fjærhluta upphandleggsbeins (l. os humerus) og festist hann á nærhluta ölnar (l. os ulna) hliðlægt.[1]

Ítaugun[breyta | breyta frumkóða]

Ítaugun er um taugina nervus radialis, frá rótum hálsliða C5-C6.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Wheeless´ Textbook of Orthopedicshttp://www.wheelessonline.com/ortho/anconeus