Olga Syahputra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Olga Syahputra
FæðingarnafnYoga Syahputra
Fæddur 8. febrúar 1983(1983-02-08)
Látinn 27. mars 2015
Búseta Fáni Indónesíu Jakarta, Indónesía
Helstu hlutverk
"Chintia" í Taman Lawang (Kvikmyndir)

Yoga Syahputra (f. 8. febrúar 1983; d. 27. mars 2015) var indónesískur leikari, skemmtikraftur, söngvari og þáttarstjórnandi. Olga kemur oftast fram sem klæðskiptingur en neitar því að hann sé samkynhneigður.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]