Ole Lund Kirkegaard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ole Lund Kirkegaard (29. júlí 194024. mars 1979) var danskur barna- og unglingabókahöfundur. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála, fengið verðlaun og kvikmyndir og leikrit hafa verið gerðar eftir þeim.

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

 • Virgill litli (da. Lille Virgil), 1967
 • Albert, 1968
 • Fúsi froskagleypir (da. Orla Frøsnapper), 1969
 • Hodja og Töfrateppið (da. Hodja fra Pjort), 1970
 • Ottó nashyrningur (da. Otto er et næsehorn), 1972
 • Gúmmí Tarsan (da. Gummi-Tarzan), 1975
 • Kikkebakke Boligby (Handrit að jóladagatali), 1977
 • Flóðhestur á heimilinu (da.En flodhest i huset), 1978
 • Fróði og hinir gríslingarnir (da. Frode og alle de andre rødder), 1979
 • Pési grallaraspói og Magni vinur hans (da. Per og bette Mads), 1981
 • Ég afi og Jóla-Stubbur (da. Mig og Bedstefar - og så Nisse Pok)', 1982
 • Kalli kúluhattur (da. Tippe Tophat og andre fortællinger), 1982
 • Anton og Arnaldur flytja í bæinn (da. Anton og Arnold flytter til byen), 1988
 • Anton og Arnaldur í vilta vestrinu (da. Anton og Arnold i det vilde vesten), 1988
 • Frække Friderik, 2008

Bókin Frække Friderik er myndabók sem Ole bjó til fyrir dóttur sína áður en hann varð barnabókahöfundur. Bókin var ekki gefin út fyrr en 2008 í Danmörku.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]