Fara í innihald

Okurmálið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Okurmálið (1985))

Okurmálið var lögreglumál sem kom upp á Íslandi árið 1985 og varðaði ólögleg okurlán Hermans Björgvinssonar. Málið fékk mikla umfjöllun á sínum tíma og í seinni tíð hafa vextir okurlánara oft komið til tals þegar rætt er um vexti nútíma krítarkortafyrirtækja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.