Okurmálið
Útlit
Okurmálið var lögreglumál sem kom upp á Íslandi árið 1985 og varðaði ólögleg okurlán Hermans Björgvinssonar. Málið fékk mikla umfjöllun á sínum tíma og í seinni tíð hafa vextir okurlánara oft komið til tals þegar rætt er um vexti nútíma krítarkortafyrirtækja.