Fara í innihald

Ofskynjunarsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ofskynjunarsveppir eru sveppir sem hafa hugvíkkandi áhrif þegar þeirra er neytt.

Útbreiddasti sveppurinn á Íslandi sem veldur ofskynjunum er Trjónupeðla. Hann vex frá byrjun ágúst fram í byrjun nóvember en þó mest í september.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Eru ofskynjunarsveppir ólöglegir á íslandi?“. Vísindavefurinn.
  • „Er bannað að tína ofskynjunarsveppi af túnum í Reykjavíkurborg? Hver eru viðurlög og refsingar?“. Vísindavefurinn.