Ofskynjunarsveppir
Útlit
Ofskynjunarsveppir eru sveppir sem hafa hugvíkkandi áhrif þegar þeirra er neytt.
Útbreiddasti sveppurinn á Íslandi sem veldur ofskynjunum er Trjónupeðla. Hann vex frá byrjun ágúst fram í byrjun nóvember en þó mest í september.