Fara í innihald

Oculus Rift

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oculus Rift er skjár fyrir sýndarveruleika sem festur er á höfuð. Skjárinn kom út á almennan markað í mars 2016.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.