Fara í innihald

Námslán

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Námslán er lán sem er veitt til að greiða námskostnað. Námslán eru mjög mismunandi eftir því í hvaða landi námslánin eru veitt. Sumstaðar eru þau að hluta veitt sem styrkur. Í Danmörku, Noregi og Svíþjóð byggist kerfið upp á mánaðargreiðslum. Þar er hluti lána hugsaður sem styrkir – í Danmörku og Noregi eru styrkir rúmlega 60% en í Svíþjóð er styrkhlutinn 34%.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.