Fara í innihald

Notandi:Tiny~iswiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Notandakassar

Málkassi
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-4 This user has near native speaker knowledge of English.
da-3 Denne bruger har et avanceret kendskab til dansk.
sv-2 Den här användaren har medelgoda kunskaper i svenska.
de-1 Dieser Benutzer beherrscht Deutsch auf grundlegendem Niveau.
eo-1 Ĉi tiu uzanto povas komuniki per baza nivelo de Esperanto.
Notendur eftir tungumáli
Linux Þessi notandi notast við
Linux.

Tiny[breyta | breyta frumkóða]

Ég heiti Þórir Már og er fæddur í janúar árið 1978. Er stúdent af eðlisfræðibraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, og starfa sem fluggagnafræðingur hjá Flugmálastjórn Íslands. Mín helstu áhugamál eru Saabarnir mínir, tölvur, stjörnuskoðun, Karate, tónlist og kvikmyndir.

Félagsstörf[breyta | breyta frumkóða]

Hef stundað stjörnuskoðun um langt árabil og var í stjórn Stjörnuskoðnarfélags Seltjarnarness um tíu ára skeið, þar af tvö ár sem formaður. Lærði á Klarinett frá 8 ára aldri, en spila því miður orðið alltof lítið á klarinettið í dag. Hef æft Goju-Ryu Karate frá árinu 2000 og var gráðaður shodan í nóvember 2007. Í MH stóð ég að kvikmyndaklúbbnum Ringo ásamt félögum mínum, og forsýndum við MHingum fjöldan allan af myndum. Árið 2005 stofnaði ég við þriðja mann Saab klúbb. Hefur kúbbur þessi staðið fyrir mánaðarlegum ökuferðum um borgina, auk þess sem félagsmenn hafa verið duglegir við að skaffa hverjir öðrum varahluti.