Notandi:Tbrennan0827

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæl verið þið. Ég heiti Tbrennan! Ég er bandaríkjamaður sem hefur áhuga á að læra íslensku og er búinn að því í fjögur ár. Ég læri með því að lesa siður á netinu sem hafa verið skrífaðar á íslensku t.d Wikipídíu.

Ég er að læra íslensku vegna sögu fjölskyldunnar minnar. Mamma m'ín kom til bandaríkjanna með afa og ömmu minni þegar hún mamma var ung. Ég lærði aldrei tungumálið af þeim en nú á dögunum vil ég læra hana til að geta talað við fjölskylduna mína sem býr ennþá á íslandi. Enginn í bandaríkjunum talar íslensku lengur þannig þarf ég að læra sjálfur.

Af hverju er ég að búa til greinir á íslensku?[breyta | breyta frumkóða]

Jæja. Satt að segja er það ekki mikið efni á íslensku til staðar á netinu. Þessi staðreynd gerir mig sorgmæddan því ég vil bæði að allir geta lesið efni á móðurmið þig og mér finnst ísleska vera mjög töff og fallegt tungumál.

Til þess að hjálpa íslensku vera vinsællari og meira nothæf á netinu reyni ég að búa til og bæta greinir sem kemur við hluti sem mér finnst áhugaverðir og stað þar sem ég bý td. Green Bay Packers, Kenosha, og Marquette-háskóli.

Ef þú sérð að ég hef skrifað eitthvað vitlaust vinsamlegast leiðréttu það. Ég veit að íslenskan mín er ekki sú besta og lang frá því að vera fullkomin en ég vil hjálpa samt. Takk