Marquette-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marquette-háskóli er jesúítaháskóli sem er staðsettur í Milwaukee, Wisconsin. Skólinn er nefndur í höfuðið á Jacques Marquette, S.J. (1637-75), frönskum landkönnuði. Skólinn var stofnaður þann 2. ágúst árið 1881.

Marquette er fimmti stærsti skóli Wisconsin.[1]

Íþróttir[breyta | breyta frumkóða]

Lukkudýr skólans er gullörninn.

Körfubolti[breyta | breyta frumkóða]

Körfubolti er langvinsælasta íþrótt skólans.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Rankings | Largest U.S. colleges - Universities with the highest enrollment | State | Wisconsin (WI)“. www.collegeraptor.com. Sótt 23. janúar 2024.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.