Notandi:Stefanbirnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afrískur Smábroddgöltur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr
Fylking: Seildýr
Flokkur: Spendýr
Ættbálkur: Eulipotyphla
Ætt: Erinaceidae
Ættkvísl: Atelerix
Tegund:
A. albiventris

Tvínefni
Atelerix albiventris
(Wagner, 1841)

Algengasta tegund af "tömdum broddgelti" er "Afrískur Smá Broddgöltur", Hann er afbrigði af "Hvítmaga" eða "Fjögra táa Broddgeltinum" (Atelerix albiventris) og "Norður Afrískum Broddgelti" (A. algirus). Hann er minni en Evrópski broddgölturinn, og er því kallaður Afrískur Smábroddgöltur.Aðrar tegundir af Broddgöltum sem eru haldnir eins og gæludýr eru "Egýpsku langa eyru broddgeltirnir" (Hemiechinus auritus auritus) og "Indverski langa eyru Broddgölturinn"(Hemiechinus collaris).

Að hafa broddgelti sem Gæludýr varð vinsælt snemma á níunda áratuginum. Dýrin hafa ennþá mikið af þeirru villtri hegðun þar á meðal ótta þeirra á rándýrum, sérstaklega þá mannfólki, en ef þú kaupir dýrið af góðum kaupanda og kemur vel fram við það þá hægt og hægt gleymir það þessum ótta,síðan það byrjaði að hafa broddgelti sem gæludýr hafa komnar fram mörg afbrigði af broddgöltum t.d. þá albínóa broddegeltir sem eru þá allveg hvítir og eru mjög sjaldgefir.

Tamdar Tegundir af Broddgöltum vilja helst veru í hlýju loftslagi þ.e. yfir 22°Celsíus eða 72°Fahrenheit og leggjast vanalega ekki í dvala. Þegar dýrin reyna að leggjast í dvala getur það verið hættulegt vegna lækkuðum líkamshita, en það er létt að snúa því við ef það er tekið eftir því fljótt.Venjulega borða broddgeltir aðallega skordýr en þegar þeir eru hafðir sem gæludýr er yfirleitt fætt þá með fæði sem er hátt í Próteini og lítilli fitu, oftast er þá notað kattarmat og svo er einnig gefið þeim ávexti, grænmeti og einstaka sinnum eldað ókryddað kjöt.


Lögheimild[breyta | breyta frumkóða]

Útaf því að Broddgeltir eru vanalega geymdir í búrum eða eitthverju svipað því, þá eru þeir leyfðir í sumum búsetum þar sem það er ekki leyft að vera með hunda eða ketti.

Það er ólöglegt að eiga broddgölt sem gæludýr í sumum ríkjum Bandaríkjanna og sumstaðar í Kanada, og það þarf leyfi til að löglega rækta þá. Þessi lög voru sett útaf því að sumir broddgeltir hafa þann hæfileika að bera sjúkdóm sem heitir foot and mouth disease, sem er mjög smitandi sjúkdómur sem er hjá dýrum með klauf, það eru engar reglur um broddgelti í flestum Evrópskum löndum.



Fæði[breyta | breyta frumkóða]

Villtir broddgeltir eru tækifærissinnar og prufa að borða ýmislegt en meirihlutinn borðar skordýr.

Þar sem broddegeltir eru skordýraætur þá þurfa þeir matarræði sem er hátt í Próteini og lágt í fitu. Þeir þurfa einnig fjölsykrur, sem kemur frá ytri stoðgrind skordýra, ef það eru trefjar í matarræðinu þá getur það verið staðgengill fyrir fjölsykrurnar. Þeir sem eru með Broddgelti sem gæludýr þurfa að huga mikið að matarræðinu þeirra og lesa vel á umbúðir hvort það eru ekki öll næringarefnin í þeim sem dýrin þurfa.

Þurr kattarmatur getur virkað sem matur fyrir broddgelti og eru flestir gæludýraeigendur að blanda saman mörgum mismunandi fæðum sem eru há í Próteini þá aðallega kjöti, kattarmatur er góð leið til að tryggja að þeir fái nóg næringu því það er oftast meira en 30% Prótein og ekki meira en 12% fita, gott er að hafa um 10-12% trefjar.

Broddgeltir geta mjög auðveldlega orðið offita, ef broddgölturinn virðist vera að bæta of mikið á sig er það mikilvægt að eigandinn lækki mat sem er hár í fitu og auki hreyfingu broddagaltarins, broddgeltir eru mismunandi í stærð þannig það er engin sérstök þyngd sem þeir eiga að vera í, en ef þeir geta ekki lengur farið algjörlega í bolta þá er það merki um offitu hjá dýrinu.

Það má aldrei gefa broddgelti hnetur útaf því hvernig munnur þeirra er í laginu, broddgeltir mega aldrei borða Avókadó, lauk, greip, rúsínur, súkkulaði eða neitt hrátt kjöt.


Ofnæmi[breyta | breyta frumkóða]

Broddgeltir framleiða mjög lítið af hárum sem geta smitað mannfólk.[1], það er hægt að vera með ofnæmi við hlutum sem eru í nágrenni við broddgelti t.d. þar sem hann sefur og matinn sem hann borðar, en það er mjög sjaldgæft að vera með ofnæmi fyrir broddgeltinum sjálfum.

Eftir meðhöndlun broddgölts hafa sumir sagt að það hafa myndast bleikar doppur á höndum þeirra og sagt að það sé ofnæmis viðbrögð. En það er líklegra að þetta kemur frá litlum oddum sem eru á broddum broddgaltarins. Ef broddgölturinn er ekki hreinn þá geta þessir oddar orðið smitaðir. Smitunin er frá smitefnum sem eru á broddgeltinum eða á yfirborði handa þeirra, en ekki frá broddgeltinum sjálfum.

Broddgeltir eru yfirleitt með ofnæmi fyrir tréolíum þannig að gera svefnstaðinn hans úr við er ekki mælt með, en það á að vera í lagi að nota aspir til að búa til svefnstað dýrsins.


Veikindi[breyta | breyta frumkóða]

Það er algent að broddgeltir fá marga sjúkdóma t.d. krabbamein, sem breiðist út fljótt í broddgöltum. Nefið á broddgöltum getur oft sýnt einkenni ef það er ekki allt með felldu hjá broddgeltinum, sérstaklega ef það eru öndunarerfiðleikar. Einkenni til að horfa eftir eru bólur, mikið nefrennsli eða stöðugur hnerri.

Broddgeltir vanalega bregðast við stressi með því að vera með tímabundið meltinga vandræði þá t.d. uppköst og grænan saur.[2]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reasons to own a Hedgehog at. Hedgies.com. Sótt 2012-07-09.
  2. Health information at. Hedgies.com. Sótt 2012-07-09.

External links[breyta | breyta frumkóða]