Fara í innihald

Notandi:Stabilo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Já, ég heiti Stabilo. Mér þykir góð tilhugsun að taka þátt í að byggja upp áreiðanlega íslenska Wikipediu – og hef þó hingað til fyrst og fremst lagt eitthvað til málanna í bríeríi, jafnvel til frestunar á öðrum verkum sem ég ætti þá að vera að sinna. Ein undantekning er nokkuð ítarleg grein um Þorgeir Þorgeirson, sem ég tók saman, og systurgrein um málaferli hans gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstólnum. Þriðja lögmál heimsins: betur má ef duga skal.