Notandi:Sabelöga/Randalín og Mundi: Dagar í desember
Útlit
Sabelöga/Randalín og Mundi: Dagar í desember | |
---|---|
Byggt á | Randalín og Mundi eftir Þórdís Gísladóttir |
Höfundur | Saga Garðars Ilmur Snær Hilmir Snær |
Randalín og Mundi: Dagar í desember er jóladagatal sjónvarpsins frá 2022 sem er byggð vinsælum barnabókum eftir Þórdísi Gísladóttur um Randalínu og Munda.[1]
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Randalín byrjar í nýjum skóla og gerir eitraða og örvæntingarfulla tilraun til að ná athygli Munda og verða vinkona hans.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Saga Garðars
- Ilmur Snær
- Hilmir Snær
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]- Velkomin í bekkinn
- Stórreykingakonan
- Gréta Hansen
- Snákurinn
- Hættulegi maðurinn
- Jóhólalegur kúreki
- Húsfundurinn
- Karlaskvísuboð
- Ein heima
- Piparkökuhúsakeppni
- Bakaraprinsessan
- Bókasafnskortið
- Spennuþrungin nótt
- Kjallarinn
- Ástin bankar upp á
- Hver á snuðið?
- Klísturkökur
- Árbæjarsafn
- Rauð viðvörun
- Útgáfuboð
- Uppljóstrarar
- Mótmæli
- Vond lykt
- Jólin
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Mariash; annalth (17. nóvember 2022). „Uppátækjasamir krakkar í nýju jóladagatali RÚV“. RÚV. Sótt 25. nóvember 2022.