Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Herra James Dyson (fæddur Cromer, Norfolk, Englandi, 2. maí 1947) er breskur iðnaðarhönnuður. Er hann þekktastur fyrir að finna upp pokalausu Dual Cyclone ryksuguna sem notaði hvirfilbylsaðskilnað. Eiginfé hans er £1 billjón.