Notandi:Maxí/James Dyson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Herra James Dyson (fæddur Cromer, Norfolk, Englandi, 2. maí 1947) er breskur iðnaðarhönnuður. Er hann þekktastur fyrir að finna upp pokalausu Dual Cyclone ryksuguna sem notaði hvirfilbylsaðskilnað. Eiginfé hans er £1 billjón.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.