Notandi:Innipuki/sandbox
Hamarhákarl | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
[[image:|200px|Hamarhákarl]] Hamarhákarl
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Eusphyra Sphyrna | ||||||||||||||
Útbreyðsla Hamarhákarls
|
Hamarhákarl (Fræðiheiti: Eusphyra) fær heitið vegna þess hausinn hans minnir tölvuvert á hamarhaus. . Hamarhákarlinn tilheyrir ásamt um 270 öðrum tegundum, ættkvíslinni Sphyrna og finnast langflestir þeirra í hitabeltissjó meðfram stöndum. Hann syndir yfirleitt í hóp á daginn en veiðir á nóttinni og er þá nánast undantekningalaust einn á ferð. Hann er mjög líkur og náskyldur vænghöfðahákarlinum en þeir tilheyra þó ekki sömu ættkvísl.[[1]].
Heimkynni
[breyta | breyta frumkóða]Hamarhákarlinn lifir aðalega í sjó sem er frekar heitur. Hann er að finna nánast um allan heim en er þó algengastur við Malpelo eyjur í Kólumbíu, Cocos Eyjur á Costa Rica og í Molokai Eyju á Hawaii. eins og sést á myndinni hér til hægri
Útlit
[breyta | breyta frumkóða]Hamarhákarlinn er stærsti hákarlinn arf þeim níu tegundum sem hann tilheyrir. Hann getur orðið allt að 6 metrar að lengd og vegið 450 kíló. Þeir eru grábrúnir eða ólífugrænir á litinn á toppnum en hvítur á maganum. Hann er með þríhyrningslaga og mjög beittar tennur og sömuleiðis ugginn á þeim.
Lifnaðarhættir og fæða
[breyta | breyta frumkóða]Höfuðlag hákarlsins gerir honum kleift að finna bráð sína miklu fyrr en aðrir hákarlar. Það er vegna þess að bilið á milli augnanna hans er svo mikið að þeir geta skannað miklu stærra svæði í einu heldur en nokkur önnur hákarlategund. Auk þess að vera með mjög góða sjón hafa þeir ótal skynfæri í hausnum sem einnig hjálpar þeim að finna bráð en þessi skynfæri skynja hreyfingar dýra sem ekki eru í sjónmáli þeirra og svo er lyktaskynið þeirra mjög gott. Þeir borða ýmis matvæli, þar á meðal litla fiska, skötur, lítla hákarla og smokkfiska. Þegar matur er hins vegar af skornum skammti borða þeir hvern annan en það gerist aðeins ef enginn önnur úrræði eru.
Æxlun
[breyta | breyta frumkóða]Kvenkyns Hamarhákarlinn getur geymt sæði frá karlkyninu í sér svo mánuðum skiptir og jafnvel árum. Það er þó ekki nauðsynlegt fyrir kvenkyns dýrið að fá sæði í sig til að fjölga sér vegna þess að æxlun getur átt sér stað í egginu án frjóvgunar. Gallinn er hins vegar sá að þegar þetta gerist þá verður erfðaefni afkvæmisins mun lélegra og verða þau miklu næmari fyrir sjúkdómum. Það er því ekki nema í neyð sem kvenkyns hákarlinn fjölgar sér á þennan hátt. Meðgöngu tími tegundarinnar eru 7 mánuðir og geta afkvæmin verið allt að 60 talsins.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Sharks world (óþekkt ártal). Hammerhead Shark – Family Sphyrnidae. Sótt 21. maí 2014 af http://www.sharks-world.com/hammerhead_shark/
Steven Edwards (2007).Hammerhead Sharks Reproduce Asexually, Sótt 21. maí 2014 af http://www.wired.com/2007/05/hammerhead_shar/
óþekktur höfundur. (óþekkt ártal).Hammerhead Shark. Sótt 21. maí 2014 af http://theshark.dk/en/hammerhead.php.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]http://www.sharks-world.com/hammerhead_shark/