Notandi:Ida~iswiki
Inngangur
[breyta | breyta frumkóða]Ég heiti Ida Marguerite Semey og ég bý í Reykjavík. Ég á tvær stelpur sem heita Anna Kristín og Elísabet. Maðurinn minn heitir Bjarni Guðmundsson.
Menntun
[breyta | breyta frumkóða]Ég er með Masters í Spænskum og Suðuramerískum Bókmenntum frá Háskólanum í Leiden (Hollandi) . Ég hef lokið 75 einingar í Íslensku fyrir útlendingar við HÍ og á augnablikinu er ég í Starfstengdu Meistaranámi í KHÍ. Ég er með Upplýsingartækni sem sérsviði.
Starfsreynsla
[breyta | breyta frumkóða]Ég byrjaði að kenna sem spænskukennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð í 1991. Ég hef verið Öldungadeildastjóri síðan haustið 2005.
Kennsla
[breyta | breyta frumkóða]Ég ætla að nota Wiki í áfanganum spæ413 þar sem nemendur munu fara með mér til Barcelona í haust. Nemendur eiga að lesa "Í skugga til vindsins" og mun bókin vera rauði þráðurinn á ferðalaginu til Barcelona. Bókin heitir á spænsku "La sombra del viento".