Fara í innihald

Notandi:Fanney Ósk/sandkassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hring-hala Lemúr
hring-hala lemúr með unga
hring-hala lemúr með unga
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Ætt: Lemúrar (Lemuridae)
Ættkvísl: lemúr
Tegund:
L. catta

Tvínefni
Lemur catta
Linnaeus, 1758
Útbreiðla Hring-hala Lemúra
Útbreiðla Hring-hala Lemúra

Hring-hala lemúr (fræðiheiti: Lemur catta) er lang þektasta lemúr tegundin og er aðeins hægt að finna hana á Madagaskar eyjunni. Orðið „lemúr“ kemur frá latínska orðinu „lemúrs“ sem þíður „draugar“ . Nafnið „hring- hali“ kemur frá útlitinu á þeim því halin þeirra er með svartar og hvítar rendur.

Hring-hala lemúrar eru aðalega jurtaætur, þar sem þeir borða margar tegundir að plöntum. Þeir borða líka alskonar ávexti, lauf, blóm og berki. Þeir eiga það til að borða stundum skordýr og minni dýr, og jafnvel fugla egg. [1]

Útlit og einkenni

[breyta | breyta frumkóða]
Hring-hala lemúrar á ferðinni

Hring-hala lemúrar eru lang þektastir fyrir langa röndótta halan þeirra sem er allt að 60 cm langur. Hring- hala lemúr fær nafnið sitt frá halanum þeirra sem er með svartar og hvítar rendur, restin á líkamanum á þeirra er ljósgrár með rauð lituðum tón. Þeir eru hvítir á maganum og á höndum og fótum. Þeir eru einnig með hvít andlit með svart í kringum augun, þannig það lítur út fyrir að þeir eru með grímu. Trínið þeirra er alveg svart. Þegar hring-hala lemúrar eru á ferðinni þá halda þeir halanum sínum næstum þráðbeinum upp í loftið. Endin á halanum beiglast í burtu frá líkamanum, þannig að halin lítur út eins og spurningarmerki[2]

Karlkyns og kvenkyns lemúrarnir eru svipað stórir. Mældir 43.5 cm frá haus til rass og vega milli 2207 – 2313g. Í náttúrunni er það sjaldgjæft fyrir kvennkyns hring-hala lemúra að lifa lengur en 16 ár, elsta sem er vitað um var í kringum 18-20 ára. Það er ekki vitað eins mikið um karldýrin en það er vitað um að þeir geta lifað allt að 15 ára aldri. Í haldi geta hring-hala lemúrar lifað allt að 27 ár.

Karlkyns hring-hala lemúrar eru með dökka lyktarkitla á úlnliðunum en kirtlarnir eru með kvassa nögl. Þeir nota þessa kirtla til að merkja sér svæði. Karlkynið hefur einnig lyktarkirla á bringunni mjög nálægt handakrikanum. Bæði karlkyns og kvenkyns hring-hala lemúrar hafa lyktar kitla í kringum rassin og kynfæri.

Hring-hala lemúrar hafa einstakar tennur. Þeir hafa sér hæfðar tennur á neðrikjálka til að hjálpa við þrif og virka þær eins og greiða. Tennurnar eru langar og mjóar og fara næstum því beint áfram frá kjálkanum.[3]


Hring-hala lemúra er aðeins hægt að finna vilta á Madagaskar. Madagaskar liggur í suðaustur strendur við Afríku og er hún fjórða stærsa eyja í heimi. Það er aðeins hægt að finna hring-hala lemúra á suður og suðvestur hluta af Madagaskar. Hring- hala lemúrar hafa verið að fækka á miklum hraða, stofnin hefur fallið til 2000- 2400 lemúrar. Þessar tölur segja að það eru færri viltir hring-hala lemúrar en eru í dýragörðum í kringum heimin.[4] Mikið af búsvæði þeirra hefur verið breytt vegna mannaáhrifa með því að hreinsa fyrir landbúnað, brenna fyrir framleiðslu kols og hreinsa fyrir manna þorp. Hring- hala lemúrar þurfa skóg til að lifa af og eru þeir ekki mjög hrifnir að síðvexti.

Foringin í hópnum að þvo ömmu.


Hring-hala lemúrar eru mest jarðneskar af öllum lemúr tegundum. Þeir eiða meiri tíma á jörðinni en þeir gera upp í trjám. Þeir lifa í stórum hópum allt að 30 lemúrar í hóp. Kvenkynið er ríkjandi yfir körlunum og eru það konurnar sem stjórna hópnum. Kvenkyns hring-hala lemúrar er í samahópnum alla sína ævi en karlarnir eru meira að flakka á milli hópa. Þegar ungir karlkyns hring-hala lemúrar fara frá fæðingahópnum sínum fara þeir í littlum hópum þriggja til fimm ára gamlir. Það getur tekið þá nokkra mánuði að komast inn í nýan hóp, þar sem er alltaf að vera að áskora þá. Þegar ungir karlar komast inn í nýan hóp þá er hann látt settur. Ungir hring-hala lemúrar skifta um hóp 1.4 hvert ár en eldri lemúrar sem eru í blóma sínum setjast niður og skifta um hóp 3.5 hvert ár. Þegar hring-hala lemúrar ferðast innan heima svæði þeirra þá hafa þeir hala beint upp í loft til að halda hópnum saman. Þeir nota líka myndun hljóð stil að halda hópin samna og eru þeir með 28 mismunandi köll til að vara hópin við hættu. Karlkyns hring-hala lemúrarnir hafa lyktar kirtla á úlnliðunum sem þeir nota til að merkja sér svæði og í fýlu bardaga. Þegar tveri karlar koma samna þá byrjar fýlubardagin með því að þeri nudda lykta kirtlunum á halan sinn og veifa svo halanum yfir sig í áttina að keppinautanum. Þeir gera þetta aftur og aftur þannga til annar þeirra gefst upp og hleipur í burtu frá lyktinni.[5] [6]


Ungi að kanna heimin á meðan mamma fylgist með

Fjölgun og þróun

[breyta | breyta frumkóða]

Hring-hala lemúrar eru árstímabundnir elskendur. Mökin og fæðingarnar eru mög samstiltar hjá þeim, þar sem allir ungar gæta verið fæddir í stórum hóp innan við nokkra daga. Kvenkyns hring-hala lemúrar eru frjóar einu sinni til tvisvar á ári og beiðingar tímabilið þeirra getur verið mjög stutt allt að 6 klst. til 24 klst. Fengi tímin eru 7-21 dagar í maí og hafa bæði karlyns og kvenkyns lemúrar marga maka. Hátt settir karlkyns lemúrar fá þann möguleika að vera nálgt konunum á meðan þessu tímabili stendur. Þegar kvenkynið er á beiðingar tímabilinu labba þær að karlinum með afturendan fyrst og liftir upp halanum og horfir á hann yfir öxlina. Hæst settasta karlynið fær að makast fyrst, svo fara þær í næst hæðst settan. Þær geta líkað farið í karla sem eru ný komnir í hópið eða jafnvel karla sem eru í öðrum hópum. Karlkyns hring-hala lemúrarnir verða mjög árásagjarnir áður og á meðan fengitímin er í gangi til að gangast í augun á konunum. Karlkynið verður fyrst frjóir þegar þeri verða 2,5 ára gamlir en eru ekki leifðir að makast útaf eldri lemúrum í hópnum. Kvenkynið fær yfirleitt fyrsta afkvæmið sitt í kringum 3 ára og heldur áfram að framleiða afkvæmi árlega. Eftir 4,5 mánuði af meðgaungu eru ungarnir að fæðast, það getur gerst að það komi tvíburar. Ungin er í kringum 10 sm og vegur 78g. Fyrstu vikuna hanga ungarnir á bróstu móðurinnar og eftri aðra vikuna færa þeir sig á bakið og eru byrjaðir að teygja sig í greinar. Þegar þeir verða eins mánaða þá byrja þeir að kanna heimin sjálfstætt. Hring- hala lemúrar verða fullvaxnir í kringum 1 – 1,5 árs. [7]


Lang, K. C. (2005, 21. September). Ring-tailed lemur Lemur catta. Sótt af http://pin.primate.wisc.edu/factsheets/entry/ring-tailed_lemur

Pratt, J. R.(2017,13. Janúar). Ring-Tailed Lemur Populations Have Crashed by 95 Percent. Sótt af https://blogs.scientificamerican.com/extinction-countdown/ring-tailed-lemur-crashe/

Wilson, D. E. og Hanlon, E. (2008). Mammalian Species. Sótt af https://www.mammalogy.org/uploads/Wilson%20and%20Hanlon%202010.pdf

Ring-tailed lemur. (e.d.). sótt af http://www.torontozoo.com/ExploretheZoo/AnimalDetails.asp?pg=795

Ring-tailed lemur. (e.d.). sótt af https://lemur.duke.edu/discover/meet-the-lemurs/ring-tailed-lemur/

  1. [1].skoðað 30. november 2018.
  2. [2].skoðað 30. november 2018.
  3. [3].skoðað 30. november 2018.
  4. [4].skoðað 30. november 2018.
  5. [5].skoðað 30. november 2018.
  6. [6].skoðað 30. november 2018.
  7. [7].skoðað 30. november 2018.