Notandi:Djammarinn69/sandbox
Górilla | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Heimkynni Górilla
|
Vistfræði
[breyta | breyta frumkóða]Górillur lifa í og við hitabeltissvæðið.
Fæða
[breyta | breyta frumkóða]Ávextir, plöntur og tegundir af hryggleysingum.
Kynþroski
[breyta | breyta frumkóða]Kvenkyns górilla er kynþroska um 8 ára aldur en karlkyns um 15 ára aldurinn.
Hreiður
[breyta | breyta frumkóða]Górillur sofa aldrei á sama staðnum en þeir búa sér til hreiður úr laufum og trjáum. Leiðtogi hópsins býr sér fyrst til hreiður og gera síðan aðrir meðlimir sér til hreiður í kringum hann.
Lífstími
[breyta | breyta frumkóða]Meðalaldur górilla í náttúrinni er 35 til 40 ára. En górillur sem lifa í dýragörðum geta orðið meira en 50 ára gamlar
Koko
[breyta | breyta frumkóða]Koko er kvenkyns górilla sem var kennd að nota táknmál þegar hún var 1 ára til þess að tjá sig og að sögn þjálfara sín þá kann hún meira en 1000 táknmál og skilur meira en 2000 orð sem eru sögð við hana.
Óvinir
[breyta | breyta frumkóða]Þó að dýr eins og hlébarðar og krókudílar borða stundum unga sem fara frá hjörðinni þá eiga górillur engann óvin í náttúrunni. Mesta hættan sem górillur steðja af eru mannfólkið. Górillur eru veiddar og drepnar, ungar þeirra eru mjög verðmætir.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3365 http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5410 http://www.gorillas-world.com/gorilla-habitat/ http://www.koko.org/world/
Animals.nationalgeographic.com